Viftan leitast ekki við að breyta því hvernig þú kýst að hlusta á þín hlaðvörp. Allir þættir Viftunnar verða aðgengilegir á öllum helstu hlaðvarpsveitunum. Ef þér finnst Viftan vera að sniðganga þína uppáhalds veitu, hafðu samband og við græjum málið.

Vertu með á nótunum í umræðunni; leyfðu Viftunni að kæla þig niður á leið þinni í gegnum frumskóginn.

Hefur þú sterkar skoðanir á einhverju sem snýr að Viftunni?

Er eitthvað sem þér finnst að mætti betur fara?

Er búið að loka á þig á commentakerfum fréttamiðlanna?

Einnig getur þú haft samband beint á [email protected]

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.