Tappvarpið

Hlusta á

Eina íslenska MMA hlaðvarpið þar sem málefni líðandi stundar í MMA heiminum eru rædd í þaula. Þá koma bardagamenn- og konur reglulega í spjall til að fara yfir sína bardaga. Þátturinn er í umsjón Péturs Marínó Jónssonar.

SJÁ ÞÆTTI
MMA Fréttir