Draumaliðið

Hlusta á

Í Draumaliðinu skyggnumst við bakvið tjöldin og fáum sýn íslenskra leikmanna á bestu leikmenn sem þeir hafa spilað með í bland við góðar sögur úr klefanum og af æfingasvæðinu. Þáttastjórnandi er Jóhann Skúli Jónsson.

SJÁ ÞÆTTI